Vélfang tekur við umboði fyrir Club Car

Vélfang ehf. hefur tekið við umboði fyrir Club Car sem er stærsti framleiðandi á golfbílum í heimi. Varla finnst sá golfvöllur sem ekki hefur bíl frá Club Car í sinni þjónustu. Þá ekki síður bílar sem notaðir eru til að þjónusta t.d. golfvelli, hótel, flugvelli, skóla, verksmiðjur og í raun allsstaðar þar sem koma má svona bíl fyrir til að auðvelada okkur dagleg störf. Bílarnir eru smíðaðir í Bandaríkjunum, eru byggðir á álgrind og fást rafdrifnir, bensínknúnir og díselknúnir. Allir bílarnir sem framleiddir eru fyrir Evrópumarkað eru CE merktir og uppfylla alla staðla sem settir eru af evrópskum yfirvöldu. Nánari upplýsingar má finna inn á www.clubcar.com
Fyrsta sending er nú þegar komin í pöntum og hér fyrir neðan má finna helstu verð og búnað:

Club Car Tempo 2 Passenger, 2ja manna golfbíll
Veltibúr með þaki, rafdrifinn, CE-merktur, framleiddur í USA
Electric With Excel™ Drive System, byggður á álgrind
Hvítur með svörtu þaki (hægt að sérpanta lit að eigin vali, sjá heimasíðu
Vegghleðslutæki með 3ja metra snúru
6x8V rafgeymar með einum stút fyrir áfyllingu
Comfort Grip Stýrishjól og Premium sæti
USB hleðsluinnstunga
Hleðslumælir ásamt USB
Hlíf aftan á bílinn fyrir golfkylfur og poka
Tvískipt framrúða
Kenda Hole-N-1 18×8.50×8 4 Ply dekk a stálfelgum
Þyngd 410 kg., LxBxH 232x120x174 cm

 


Verð með virðisaukaskatti kr. 1.240.000 ISK mv gengi EUR 136

 

Club Car Tempo 2 Passenger, 2ja manna golfbíll
Veltibúr með þaki,  CE-merktur, framleiddur í USA
Bensínmótor 14 hö, byggður á álgrind
Hvítur með svörtu þaki (hægt að fá lit að eigin vali, sjá bækling)
Comfort Grip Stýrishjól og Premium sæti
USB hleðsluinnstunga
Eldsneytismælir
Hlíf aftan á bílinn fyrir golfkylfur og poka
Tvískipt framrúða
Kenda Hole-N-1 18×8.50×8 4 Ply dekk a stálfelgum
Þyngd 291 kg., LxBxH 232x120x174 cm


Verð með virðisaukaskatti kr. 1.686.400 ISK mv gengi EUR 136

Helstu aukahlutir:

 Verð m. vsk.
Framrúða lituð 21.000 kr
Álfelgur 68.000 kr
Kælibox 15.000 kr

 


Allar upplýsingar veita sölumenn Vélfangs í s. 580-8200
 

 

146 Shares