Starfsfólk Vélfangs leggur land undir fót fimmtudaginn 23. nóvember nk. og munu næstu daga njóta lífsins á eyjunni grænu eða Dublin á Írlandi á vegum starfsmannafélags Vélfangs. Fyrirtækið verður þessvegna lokað á meðan að við stingum af. Dagarnir sem um ræðir eru 23. og 24. nóvember eða fimmtudagur og föstudagur. Í neyðartilvikum vegna verkstæðis má hringja […]
Fréttir og tilkynningar
Áramótatilboð KUHN og Vélfangs ehf. 2023
Þá er komið að útgáfu árlegs Kuhn tilboðs okkar í Vélfangi. Tilboðið kom fyrst út sama ár og Vélfang ehf. var stofnað eða árið 2004 og fagnar fyrirtækið því 20 ára afmæli á næsta ári. Tilboði ðer bæði birt á heimasíðu Vélfangs en verður líka sent á öll lögbýli á landinu. Best er að panta […]
Kvennaverkfall 2023
Vélfang styður heilshugar við baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi og kerfisbundnu launamisrétti kynjanna sem er yfirskrift fyrirhugaðs kvennaverkfalls 24.okóber. Áhersla er lögð á það að starfsfólk sé metið að verðleikum og njóti jafnra tækifæra á vinnustaðnum. Starfsfólki er ekki mismunað á grundvelli kyns, kynþáttar eða þjóðernis, kynhneigðar, aldurs, trúar, skoðana eða annarra þátta. Því styðjum við […]
Heimsókn frá JCB til Íslands
Föstudaginn 15. september sl. fengum við í Vélfangi ansi merkilega heimsókn frá JCB. Þarna voru á yfirreið um Norðurlöndin nokkrir yfirmenn hjá JCB sem við áttum góðan fund með á Gylfaflötinni. Eftir að hafa skoðað fyrirtækið var þeim kynntur markaðurinn og farið yfir tækifæri og áskoranir á okkar markaði. Það er alltaf gaman að fara […]
JCB leiðir orkuskiptin þegar kemur að notkun vetnis
Um nokkurt skeið hefur vinnuvéla framleiðandinn JCB unnið að þróun og smíði hefðbundinna brunavéla til að ganga á vetni eingöngu. Grunnvélin í þetta verkefni er þeirra eigin JCB DieselMax og JCB EcoMax sem eru dieselvélar að uppruna með langa og góða reynslu á markaðnum. Þessi fjögura strokka 4,8 Lítra Dieselvél er í grunninn að mestu […]
Lokað um páskana 2023
Lokað er í Vélfangi Reykjavík og Akureyri alla páskahátíðina 6-10 apríl. Opnum aftur þriðjudaginn 11.apríl kl 9:00 Gleðilega páska
Vélfang ehf. umboðsaðili fyrir Slurrykat á Íslandi
Þá er það nýjasta viðbótin í vélfangi. SlurryKat er ungt en framsækið merki sem velur úrvals hráefni í sína framleiðslu. Garth Cairns eigandi SlurryKat er ekki ókunnugur þessum tækjum þar sem hann var vertaki fyrir og rekur enn verktakafyrirtæki sem prófar allt áður en það fer í almenna sölu. SlurryKat er mest áberandi í haugsugum […]
Opnunartímar um jól og áramót
Jólin eru á næsta leyti og enn eitt árið að líða hjá. Við hjá Vélfangi tökum okkur frí yfir helstu hátíðadagana skerðum aðeins opnunartíma í kringum jól og áramót. Við viljum nota tækifærið og óska viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem nú er […]
Vélfang leitar að sölumanni/sölukonu með aðsetur á Akureyri!
Við erum að leita að skemmtilegum starfsfélaga til að sjá um sölu á nýjum og notuðum tækjum og vélum á Akureyri. Reynsla af sölumennsku er ekki áskilin en áhugi fyrir starfinu er það. Fínt að vita eitthvað um vélar en svo er líka bara fínt að vera ræðinn og skemmtilegur einstaklingu sem hefur gaman af […]
Afhending í Skagafjörðinn
Á dögunum fékk fjölskyldan í Viðvík í Skagafirði afhenta nýja CLAAS ARION 660 dráttarvél. Vélin er á allan hátt vel búin, 205 hestöfl með stiglausri skiptingu, frambúnaði, fjaðrandi framhásingu, fjaðrandi húsi, CEBIS stýrikerfi og svo mætti lengi telja. En þetta er sannarlega ekki fyrsta vélin sem fjölskyldan í Viðvík fær afhenta frá Vélfangi en óhætt […]